UM MÁLÞINGIÐ
Verið velkomin á málþing þar sem við munum fræðast um þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á Íslandi í dag með börnum og notkun stafrænna miðla í samhengi við líkamlega og andlega vellíðan. Nokkrir sérfræðingar munu miðla nýrri þekkingu og sérfræðiþekkingu á sviði rannsókna, sálfræði, hönnunar, staðbundinnar þátttöku og opinberrar þjónustu.
Markhópur viðburðarins er allir sem koma að vistkerfi stafrænna forrita sem hafa áhrif á ungt fólk á Íslandi í dag: heilbrigðisgeirinn, tæknigeirinn, menntageirinn, nýsköpun og fjárfestar, nemendur, frumkvöðlar, viðskipta hönnuðir, forritarar, hönnuðir og allir sem áhuga hafa á andlegri og líkamlegri vellíðan barna á Íslandi.
Tilgangur þessa viðburðar er að safna saman lykilaðilum úr vistkerfunum um andlega og líkamlega vellíðan barna á Íslandi með tilliti til stafrænna miðla og vara. Markmiðið er að miðla þekkingu, hvetja til og skapa betra samstarf tæknifyrirtækja, heilbrigðisþjónustu og hins opinbera.
Ai2ai frá Finnlandi mun einnig kynna nýja Pall0 tækið sitt sem ögrar snjallsímanum og ýtir undir líkamlega og andlega vellíðan. Hackathon-ið „Hacking for Wellness“ mun fylgja málstofunni þar sem bæði forritarar og viðskipta frumkvöðlar munu geta sýnt hæfileika sína og sköpunargáfu þegar þeir forrita fyrir nýja Pall0 gagnvirka tækið.
Fyrirlesarar:
-
Skúli Bragi Geirdal - Verkefnastjóri hjá Fjölmiðlanefndinni
-
Þórhildur Halldórsdóttir - Prófessor í sálfræði hjá HR
-
Sigurður Sigurðsson - Sérfræðingur hjá Heimili og skóla og SAFT
-
Arthur Scott Þjónustuhönnuður og kennari hjá HÍ og Opna Háskólanum í HR
-
Nemendahópur frá HÍ - Kynnir spennandi verkefni
-
Henrik Terävä & Harry Choreus Stofnendurnir hjá Ai2Ai í Finlandi
DAGSKRÁ

16:30 Dyrnar opnast (kaffi í boði)
17:00 Velkomin
17:05 Arthur Scott - Rannsóknir og nýsköpun með krökkum
17:25 Nemendahópur - Samsköpun og hönnunarferli
17:45 Skúli Bragi Geirdal - Verkenfastjóri hjá Fjölmiðlanefndinni
18:00 Hlé
18:10 Þórhildur Halldórsdóttir - Samfélagsmiðlar og geðheilsa barna
18:30 Sigurður Sigurðsson - Sérfræðingur hjá Heimili og skóla og SAFT
18:45 Ai2Ai kynnir snallboltann PALL0
19:00 Viðburðurinn lokar
FYRIRLESARAR
STYRKTARAÐILAR
Við erum að leita að styrktaraðilum til að standa undir kostnaði við þennan mikilvæga viðburð og hackathon-ið sem fylgir. Endilega hafðu samband við Arthur ef þú hefur áhuga á að vera styrktaraðili.
MEIRA UM PALL0-BOLTANN
Hacking for wellness Iceland
Hacking for wellness Iceland


Predicell Case Study with PALL0

Ai2Ai Testimonial with Grant Mathis

futurologist Magnus Lindkvist
28. september
kl 16:30 - 19:00
Málstofa um Velliðan krakka í rafræna heimi
Háskólinn í Reykjavík
Salur M-101
29. september
kl 16:30 - 19:00
Undirbúnigsvinnustofur fyrir hackathonið
Háskólinn í Reykjavík
Salir V-105 / V-108
30. september
kl 10:00 - 18:30
Hackathon kynningar og verðlaun
Háskólinn í Reykjavík
Salir V-105 / V-108